Merkt gönguleið liggur um allan vesturbakka Úlfljótsvatns. Vandséð er að hún fái að haldast í því þétta skipulagi sumarhúsalóða sem fyrirhuguð er á vesturbakkanum - þrátt fyrir að nær allur vesturbakkinn sé innan verndarsvæðis Þingvallavatns, sbr. lög þar um (sjá myndamöppu "Skipulagstillögur").
Ljósmyndari: Reynir Þór Sigurðsson | Bætt í albúm: 15.5.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.