Árið 1989 fór af stað verkefni á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Skógræktarfélags Reykjavíkur um að gefa grunnskólanemendum tækifæri til að læra að rækta skóg og fylgjast með sínum skógi í framtíðinni. Fyrstu 4 árin var plantað í Hólmsheiði við Rauðavatn en 1994 úthlutaði Rafmagnsveita Reykjavíkur land við Heiðartjörn við sunnanvert Úlfljótsvatn. Nú virðist sem það leyfi verði afturkallað því ekki er að sjá neinar fyrirætlanir um að Skólaskógar fái að vera óskertir í fyrirliggjandi skipulagi.
Ljósmyndari: Reynir Þór Sigurðsson | Bætt í albúm: 15.5.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.