Eitt ástsælasta skáld þjóðarinnar, borgarskáldið Tómas Guðmundsson var fæddur að Efri-Brú. Eitt áhrifamesta ljóða hans er -Fljótið helga-.
Í ljóðinu tvinnar Tómas saman hughrifum sínum um fegurðina og sakleysi æskunnar en jafnframt um hverfugleika alls sem er háð takmörkunum tímans.
Efnistök ljóðsins og tjáning skáldsins á fegurðinni ásamt ákalli þess til þjóðarinnar að náttúrunni sé sýnd tilhlýðileg virðing á svo sannarlega við um þessar mundir.
Ljósmyndari: Guðmundur Guðmundsson | Staður: Séð yfir Úlfljótsvatn og að Efri-Brú | Tekin: 30.10.2000 | Bætt í albúm: 10.5.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.