Himbriminn
Himbrimhjón eiga sér fasta búsetu á vatninu. Þau eru "kóngur og drottning" fuglanna á og við vatnið. Þau eru mannfælin og var um sig um leið og þau vernda búsvæði sitt og fylgjast náið með athöfnum mannsins. Himbriminn er á válista.
Ljósmyndari: Jakob Sigurðsson | Staður: Á Þingvallavatni | Bætt í albúm: 10.5.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.