Náttúran
11. maķ 2006
| 13 myndir
Það er mat líffræðinga að Úlfljótsvatn sé merkilegast vatna á eftir Mývatni og Þingvallavatni. Í sumum tilfellum kemur það næst á eftir Mývatni hvað varðar andfuglalíf á vetrum en Úlfljótsvatn heilfrýs aldrei og því eiga þeir sér griðarstað þar sem hvergi annars staðar.