Náttúran

11. maķ 2006 | 13 myndir

Það er mat líffræðinga að Úlfljótsvatn sé merkilegast vatna á eftir Mývatni og Þingvallavatni. Í sumum tilfellum kemur það næst á eftir Mývatni hvað varðar andfuglalíf á vetrum en Úlfljótsvatn heilfrýs aldrei og því eiga þeir sér griðarstað þar sem hvergi annars staðar.

Jaðrakan
Himbriminn
Tvær vænar bleikjur
Fagur er fiskurinn
Straumendur við Ýrufoss
Álftir
Hvinönd
Toppönd
Stokkönd
Kría
Óðinshani
Skúfönd
Hringönd

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband